Millibil
Við aðstoðuðum bókhaldsþjónustuna Millibil að setja upp samfélagsmiðla og sáum um efnissköpun og dreifingu.
Við leggjum mikla áherslu á að skila “value” til þeirra sem rekast á pósta Millibils.
Með því að gera reglulega “Tips and Tricks“ pósta ásamt persónulegum andlitsmyndum af kúnnum með ummæli um þeirra viðskipti við Millibil erum við að hækka trúverðugleika fyrirtækisins.

