Project Preppbarinn
Við sjáum um almenna efnissköpun fyrir Preppbarinn.
Myndbönd við fólk sem hefur verið að stunda viðskipti við staðinn og aðeins um þeirra líf. Þetta er gert til að tengja mörg andlit við vörumerkið og ná hærri dreifingu en venjulegir grafík póstar.
Fallegar ljósmyndir af matnum fær líka að skína í herferðum Preppbarsins.

