Umsagnir
“Strákarnir hjá FunGuys Creative hafa verið að sjá um myndbandsgerð, ljósmyndir, kostaðar auglýsingar og almenna hugmyndavinnu að markaðssetningu.
Þetta er eins og að hafa heila markaðsdeild á bakvið sig, þeir sjá um allt frá A til Ö.”
– Pétur Axel eigandi Snooker & Pool
“Við þurftum myndefni af matnum okkar og tilboðum, ásamt viðtalsefni við bakarann okkar Gabba.
FunGuys Creative græjuðu þetta og erum við mjög ánægðir með niðurstöðuna á samfélagsmiðlum. Mikið af athygli og eftirfylgd frá kúnnum.”
– Páll Ágúst eigandi Flatbakan
“Heyrði í strákunum hjá FunGuys Creative varðandi auglýsingarherferð með mörgum myndböndum og ljósmyndum.
Mæli eindregið með þeim þar sem þeir skiluðu flottu efni sem er að ná til margra á samfélagsmiðlum”
– Gunnar Birgisson markaðstjóri Tékkland Bifreiðaskoðunar

